/

Boeing 767 farþegaflugvélar

Floti og fraktrými

Boeing 767 farþegaflugvélar

Boeing 767-300 vélarnar henta vel fyrir fraktflutninga, geta tekið verulegt magn af varningi og flogið langar vegalengdir.

Frakt er annaðhvort hlaðið á 4 PMC palla eða 7 DQF gáma í neðra farmrými vélarinnar. Hleðslugeta vélarinnar er 13 – 25 tonn, en hún stjórnast af flugleið og tegund farms.

Hámarksstærð fraktar

Breidd
Hæð
Lengd
20
40
60
80
100
120
63-66
63
60
55
50
40
294
245
196
152
330
257
223
180
145
366
278
239
193
156
366
308
257
209
170
141
366
322
257
220
180
150
366
327
257
220
183
154