Skilmálar og tjónamál

Tjónamál

Ef um frávik á sendingunni þinni er að ræða, vinsamlegast fylgið leiðbeiningum varðandi tjónamál hér fyrir neðan.

Ef vara skemmist eða ef það vantar í sendingu, þarf móttakandi hennar að skrá athugasemd á móttökukvittun þar sem tjónið er tilgreint.

Samkvæmta Varsjár/Montreal samkomulaginu (eftir því sem við á) verða kröfur og kvartanir að berast Icelandair Cargo innan eftirfarandi tímamarka :

  • 14 dagur ef um tjón er að ræða / hluti sendingar glatast
  • 21 dagur ef seinkun verður á flutningi
  • 120 dagar ef sendingin glataðist