Vörur og þjónusta
Flugvélaleiga
Icelandair Cargo hefur víðtæka reynslu af flugvélaleigu og bíður upp á sérfræðiþekkingu og sérsniðnar lausnir fyrir ýmsar gerðir frakt flutninga. Við veitum þjónustu við undirbúning fyrir flutning með góðu sambandi flutningsaðila og viðskiptavini til að tryggja hraða, hnökralausa og áreiðanlega flutninga.
Frakt leiguflug getur verið góður kostur fyrir m.a. neyðarflutninga á lækninga- og mannúðarbúnaði, matvælum, verkfærum, varahlutum, viðkvæmum vörum, verðmætum eignum og dýrum.
Nánari upplýsingar veitir rekstrardeildin okkar.