Vörur og þjónusta

Innanlandsfrakt

Með tíðum ferðum á innanlandsleiðum getur Icelandair boðið hraða og örugga fraktþjónustu til og frá Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Reykjavík.

Stuttur fyrirvari
Mögulegt er að afhenda sendingar með stuttum fyrirvara, eða allt niður í 30 mínútum fyrir brottför flugs.

Forgangsfrakt
Boðið er uppá forgangsfrakt gegn aukagjaldi sem veitir þá forgang á aðrar sendingar

Akstursþjónusta
Icelandair sækir og afhendir sendingar innan höfuðborgarsvæðissins, sem og á öðrum áfangastöðum samkvæmt gjaldskrá.

Nánari upplýsingar veitir söludeild Icelandair á Reykjavíkurflugvelli

Opið mánudaga-föstudaga kl 6:30-17:00

Netfang: [email protected]

Sími: 5050 401